Æfingar

Skíðaæfingar veturinn 2023-2024

Hér er dagatal með upplýsingum um æfingar og fleiri viðburði veturinn 2023-2024

10 ára og yngri (2013 og yngri): 
Mánudagar: kl. 17:20-18:00 línuskautaæfing í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík 
Miðvikudagar: Skíðaæfing kl. 17-18:30 
Föstudagar: Skíðaæfing kl. 17-18:30 
Sunnudagar: Skíðaæfing kl. 13-14:30 
Foreldrar iðkenda á leikskólaaldri þurfa að fylgja þeim á skíðaæfingum.

11 ára og eldri (2012 og eldri): 
Mánudagar: Línuskautaæfing í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík kl. 17:20-18:00 
Mánudagar: Upphitun í sal í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík kl. 16:50-17:20, svo styrktaræfing kl. 17:20-18:30 
Miðvikudagar: Skíðaæfing kl. 17-18:30
Föstudagar: Skíðaæfing kl 17-18:30 
Sunnudagar: Skíðaæfing kl. 13-14.30 

Fullorðnir (2007 og eldri):
Fimmtudagar: Skíðaæfing kl 17

Skíðaskotfimiæfingar (2013 og eldri):
Sunnudagar: Skíðaskotfimiæfing kl 14:30 

Skíðaæfingarnar fara fram á skíðasvæðinu í Selárdal nema annað sé tekið fram. 

Settar eru inn upplýsingar í umræðuhóp SFS á facebook hvort af æfingum verður t.d. vegna veðurs í síðasta lagi í hádeginu daginn sem æfingin fer fram. 

Á facebook eru tveir umræðuhópar vegna skíðaæfinga SFS, “Skíðafélag Strandamanna iðkendur og foreldrar” og “Skíðafélag Strandamanna iðkendur og foreldrar 13+”. Einnig eru settar inn upplýsingar á facebooksíðu Skíðafélags Strandamanna.
Leit