Fréttaskot

Trékyllisheiðin 2024

Trékyllisheiðin 2024

17. ágúst 2024! Takið daginn frá og fylgist spennt með hér á þessari síðu og www.trekyllisheidin.com.

Trékyllisheiðarhlaupið verður haldið í fjórða sinn laugardaginn 17. ágúst 2024. Í boði verða sömu vegalengdir og síðasta ár, þ.e.a.s. Trékyllisheiðin Ultra (48,4 km), Trékyllisheiðin Midi (25,7 km), Trékyllisheiðin Mini (16,5 km) og Trékyllisheiðin Junior (3,7 km). Opnað hefur verið fyrir skráningu á netskraning.is.

Takið daginn frá og fylgist spennt með!  

Vefsíða hlaupsins er einnig á www.trekyllisheidin.com

Engin ummæli enn
Leit